Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
hjarðhugsun
ENSKA
group-think
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Fjölbreyttar valdheimildir og álit stjórnarmanna í stjórnum, framkvæmdastjórnum og eftirlitsstjórnum fyrirtækja greiðir fyrir góðum skilningi á skipulagi og málefnum viðkomandi fyrirtækja. Það gerir stjórnarmönnum þessara stjórna kleift að vefengja með uppbyggilegum hætti stjórnarákvarðanir og taka með opnum huga nýstárlegum hugmyndum til að vinna gegn því að skoðanir verði of einsleitar, fyrirbæri sem er einnig kallað hjarðhugsun.


[en] Diversity of competences and views of the members of administrative, management and supervisory bodies of undertakings facilitates a good understanding of the business organisation and affairs of the undertaking concerned. It enables members of those bodies to constructively challenge the management decisions and to be more open to innovative ideas, addressing the similarity of views of members, also known as the group-think phenomenon.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2014/65/ESB frá 15. maí 2014 um markaði fyrir fjármálagerninga og um breytingu á tilskipun 2002/92/EB og tilskipun 2011/61/ESB

[en] Directive 2014/65/EU of the European Parliament and of the Council of 15 May 2014 on markets in financial instruments and amending Directive 2002/92/EC and Directive 2011/61/EU (recast)

Skjal nr.
32014L0065
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
ENSKA annar ritháttur
groupthink

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira